Panta kynningu

Ein af helstu áskorunum þeirra sem þurfa að fylgja persónuverndarlögum er að hafa yfirsýn yfir hvar þeir standa gagnvart löggjöfinni hverju sinni. Til að leysa þann vanda fá viðskiptavinir okkar aðgang að kerfinu Wired Relations sem er tæki til að stjórna persónuverndinni með einföldum og árangursríkum hætti. Allar upplýsingar liggja í kerfinu, það leiðir mann áfram, greinir hvar upp á vantar og veitir þér upplýsingar um hvar þú átt að bregðast við.

Hægt er að fá kynningu á Wired Relations með því að bóka tíma hér að neðan. Kynningin stendur þér til boða að kostnaðarlausu.


Staðfesta bókun

Sjá meðferð persónuupplýsinga