Leið 3 – Afmarkaðir verkþættir

Afmarkaðir verkþættir henta þeim sem vilja fela okkur afmörkuð verkefni, svo sem aðstoð við gerð vinnsluskráa, persónuverndarstefna, mats á áhrifum á persónuvernd, vinnslusamninga og fleira.

Í þessari þjónustuleið greiðir viðskiptavinur samkvæmt sérstöku samkomulagi hverju sinni.

Fyrir frekari upplýsingar um afmarkaða verkþætti er hægt að senda okkur línu í gegnum netfangið sekretum@sekretum.is eða hafa samband hér.