Þjónusta

Viðskiptavinum okkar standa þrjár þjónustuleiðir til boða.

Leið 1 – Persónuvernd í áskrift

Persónuvernd í áskrift hentar þeim sem vilja stjórna persónuverndinni með einföldum og árangursríkum hætti og hafa aðgang að sérfræðingi í leiðinni. Sjá nánar hér.

Leið 2 – Persónuverndarfulltrúi í áskrift

Persónuverndarfulltrúi í áskrift hentar þeim sem þurfa að tilnefna persónuverndarfulltrúa og vilja stjórna persónuverndinni með einföldum og árangursríkum hætti. Sjá nánar hér.

Leið 3 – Afmarkaðir verkþættir

Afmarkaðir verkþættir henta þeim sem vilja fela okkur afmörkuð verkefni, svo sem aðstoð við gerð vinnsluskráa, persónuverndarstefna, mats á áhrifum á persónuvernd, vinnslusamninga og fleira. Sjá nánar hér.