Fólkið

SEKRETUM er í eigu lögfræðingsins Karls Hrannars Sigurðssonar sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf á sviði persónuverndar. Karl Hrannar hefur frá því fyrir gildistöku núgildandi persónuverndarlaga aðstoðað fjöldann allan af stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum við að uppfylla skilyrði laganna. Auk hans starfar hjá SEKRETUM Þorsteinn Guðmundsson lögfræðingur sem hefur einnig sérhæft sig í ráðgjöf á sviði persónuverndar.

Við hjá SEKRETUM leggjum mikið upp úr því að veita persónulega og vandaða þjónustu þar sem viðskiptavinurinn veit að hverju hann gengur.

Karl Hrannar Sigurðsson
Persónuverndarráðgjafi, eigandi og framkvæmdastjóri
Netfang:
karl@sekretum.is
Þorsteinn Guðmundsson
Persónuverndarráðgjafi
Netfang:
thorsteinn@sekretum.is