Annað

Plastpokar kærðir til Persónuverndar

Borist hefur kvörtun til Persónuverndar vegna innleiðingu glærra ruslapoka á endurvinnslustöðvum Sorpu. Frá og með 1. júlí hefur verið innheimt gjald ef komið er með annars konar ruslapoka sem sést ekki í gegnum. Kvartandi telur Sorpu ekki heimilt að krefjast að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og vísar máli sínu til stuðnings til friðhelgi einkalífs.

Morgunblaðið hafði samband við Karl Hrannar hjá SEKRETUM til að fá álit hans á kvörtuninni.

Lesa má meira málið hér.

Fréttin birtist á heimasíðunni mbl.is þann 01.09.2021.