SEKRETUM

Við tryggjum þína friðhelgi

Við sérhæfum okkur í ráðgjöf á sviði persónuverndar. Markmið SEKRETUM er að hjálpa fyrirtækjum, opinberum stofnunum og sveitarfélögum að virða friðhelgi fólks og ávinna sér þannig traust og trúverðugleika í samfélaginu. Jafnframt viljum við auka meðvitund fólks um mikilvægi persónuverndar í flóknu og tæknivæddu nútímasamfélagi.

Hjá okkur getur þú stjórnað persónuverndinni með einföldum og árangursríkum hætti, sjá nánar r.